Bráðabirgðagerðir e. Eirík Elís Þorláksson (2023).
Ritið fjallar um lagareglur kyrrsetningar, lögbanns og löggeymslu, sem eru bráðabirgðaráðstafanir til tryggingar efnda á skuldbindingum. Um þær gilda lög um kyrrsetningu, lögbann og fleira. Ekki hefur áður verið fjallað með heildstæðum hætti um lögin hér á landi.

