Nýtt rit frá Bókaútgáfunni Codex – Framkvæmd EES-samningsins á Íslandi og stjórnskipuleg álitamál

Bókaútgáfan Codex kynnir með stolti nýtt rit sem kom út á dögunum: Framkvæmd EES-samningsins á Íslandi og stjórnskipuleg álitamál eftir Margréti Einarsdóttir, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík.