Nýtt rit frá Bókaútgáfunni Codex
Bókaútgáfan Codex hefur gefið út 3. útgáfu ritsins um Um lög og rétt. Helstu greinar íslenskrar lögfræði undir ritstjórn Bjargar Thorarensen prófessors. Ritið veitir innsýn í helstu grunngreinar íslenskrar lögfræði sem eru stjórnskipunarréttur, stjórnsýsluréttur, réttarfar, samninga- og kröfuréttur, skaðabótaréttur, refsiréttur, eignaréttur og fjölskyldu- og erfðaréttur. Ritið, sem kom fyrst út árið 2006, hefur verið uppselt […]
