Entries by

Nýtt rit frá Bókaútgáfunni Codex

Bókaútgáfan Codex hefur gefið út 3. útgáfu ritsins um Um lög og rétt. Helstu greinar íslenskrar lögfræði undir ritstjórn Bjargar Thorarensen prófessors. Ritið veitir innsýn í helstu grunngreinar íslenskrar lögfræði sem eru stjórnskipunarréttur, stjórnsýsluréttur, réttarfar, samninga- og kröfuréttur, skaðabótaréttur, refsiréttur, eignaréttur og fjölskyldu- og erfðaréttur. Ritið, sem kom fyrst út árið 2006, hefur verið uppselt […]

Nýtt rit frá Bókaútgáfunni Codex

Bókaútgáfan Codex hefur nú gefið út ritið Markaðssvik eftir Aðalstein E. Jónasson. Ritið hefur að geyma heildstæða umfjöllun um löggjöfina sem gildir á þessu sviði, þ.e. ákvæði laga um verðbréfaviðskipti um upplýsingaskyldu skráðra félaga, viðskipti innherja og markaðsmisnotkun. Í bókinni er vikið að ástæðum þess að löggjöfin er svona ströng, hvaða hagsmuni henni er ætlað […]