Entries by

Tvö ný rit frá Bókaútgáfunni Codex

Tvö ný rit frá Bókaútgáfunni Codex Bókaútgáfunni Codex er það sönn ánægja að tilkynna að út hafa nú verið gefin tvö ný rit á vegum bókaútgáfunnar. Þau eru sem hér segir: Mannréttindasáttmáli Evrópu. Meginreglur, framkvæmd og áhrif á íslenskan rétt, 2. útgáfa og Afmælisrit Jóns Steinars Gunnlaugssonar. _________________________ Ritið Mannréttindasáttmáli Evrópu. Meginreglur, framkvæmd og áhrif […]