Entries by

Nýtt rit frá Bókaútgáfunni Codex – Nauðgun og önnur brot gegn kynfrelsi fólks

Bókaútgáfan Codex hefur nú gefið út ritið Nauðgun og önnur brot gegn kynfrelsi fólks eftir Ragnheiði Bragadóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Undanfarin ár hefur Ragnheiður unnið að viðamiklu rannsóknarverkefni um kynferðisbrotin undir heitinu Kynferðisbrot – Löggjöf og dómaframkvæmd og birtast ýmsar niðurstöður þeirrar rannsóknar í nýju bókinni. Í bókinni Nauðgun og önnur brot gegn kynfrelsi fólks er yfirgripsmesta […]

Ný vefsíða Bókaútgáfunnar Codex hefur nú verið opnuð

Vefsíða Bókaútgáfunnar Codex hefur fengið væna andlitslyftingu, en nýrri vefsíðu var hleypt af stokkunum í gær. Gamla vefsíðan var komin verulega til ára sinna og fullnægði m.a. ekki tæknikröfum nútímans um gott aðgengi í mismunandi gerðum tækja. Framkvæmd verksins var í höndum Premis og kunnum við þeim góðar þakkir fyrir vel unnin störf. Mikið er […]