Entries by

Norræna Sakfræðiráðið fjallar um Nauðgun og önnur brot gegn kynfrelsi fólks e. Ragnheiði Bragadóttur

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars s.l. fjallaði Norræna Sakfræðiráðið (Scandinavian Research Council for Criminology) um nýútkomið rit Ragnheiðar Bragadóttur, Nauðgun og önnur brot gegn kynfrelsi fólks, sem gefin var út af Bókaútgáfunni Codex nú á dögunum. Umfjöllun á síðu Norræna Sakfræðiráðsins inniheldur stutta umfjöllun um helstu rannsóknir á sviði „Genus and Crime“ á Norðurlöndunum […]

Starf aðstoðarmanns framkvæmdastjóra laust til umsóknar

Bókaútgáfan Codex auglýsir hér með starf aðstoðarmanns framkvæmdastjóra bókaútgáfunnar laust til umsóknar frá og með 20. febrúar næstkomandi. Leitað er eftir einum laganema til starfans, en æskilegt er að umsækjandi sé á öðru eða þriðja ári laganáms.Bókaútgáfan Codex er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt samþykktri skipulagsskrá, sbr. lög nr. 33/1999. Bókaútgáfan var stofnuð árið 1987 af […]